
en það eina sem menn þurfa að gera er að skrá sig þar
og þá geta menn kosið þá sem eru tilnefndir.
Fjórar keppnir eru undir GOTY en það er:
Spilari ársins (KK)
Lið ársins (KK)
Spilari ársins (KVK)
Lið ársins (KVK)
Síðan munu sigurvegararnir verða tilkynntir á CyberXGames sem
hefjast 8 janúar og munu þeir fá ýmisslegt að launum frá CXG og Gotfrag.