Counter-Strike Íþrótt? Íþróttasamband Kína hefur viðurkennt tölvuleiki sem Íþróttir og eru Tölvuleikjalið(klön) þarmeð orðin íþróttalið í Kína.

Kína er þriðja landið sem tekur þetta skref en Kórea var það fyrsta og Rússland gerði þetta fyrir 18 mánuðum síðan.

Þetta sýnir bara hver þróunin er, hver veit nema að einhverntímann í nánari framtíð verði CS á Ólympíuleikunum, en þeir verða einmitt haldnir í Kína árið 2008 og á ólympíuleikunum eru alltaf sýningar þarsem að Íþróttir sem hafa ekki þegar notið náða Ólympínefndarinnar eru teknar fyrir og skoðaðar, hver veit nema að tölvuleikir verði næsta íþróttin sem er innlimuð?

Upplýsingar fengnar frá :
www.esreality.com
http://www1.chinadaily.com.cn/en/doc/2004-01/02/content_295214.htm