Jaeja, vid sitjum herna a flugvellinum i Minneapolis, en Flugid okkar til USA tafdist um klukkutima og gott betur sem vard til thess ad vid misstum af millifluginu afram til Dallas.
Thad eina goda vid thetta hraedilega flug til USA var thad ad eg og Arnar heyrdum alltieinu folk vera tala saensku fyrir aftan okkur.
Seinna i fluginu heyrdi eg ordid “CPL” svo ad eg henti mer uppa stolbakid og sneri mer vid og spurdi kvikindin hvort ad their vaeru ad fara a CPL, their “ja” svo ad eg spurdi hvada lid thetta var, og vitimenn thetta var bara Gamepoint.AMD, eda hvad their heita nuna.
Eftir ad vid lentum i USA tha var okkur keyrt uta odyrt hotel og vid pontudum okkur dularfulla ameriska pizzu sem var bara agaet.
Sidan nadum vid 6 tima svefni sirka, thangad til ad vid voknudum 4.30AM og forum nidur i lobby og bidum eftir rutu asamt gmpo.amd.
Nuna erum vid bunir ad fa nyja mida i nyja flugid okkar, og buid er ad rannsaka golla ITARLEGA i tollinum, en hann er med svo eld gamla mynd ad allir gefa honum hyrt auga, hann var merktur “RED” a flugmidann, sem er svona kodi fyrir terrorista.
Reynum ad koma med annad updeit og myndir thegar vid erum komnir a betri velar a CPL, en tetta lyklabord herna er ad aera mig.
kvedja fra Minneapolis, Minnesota (SNJOR!)
Oli