
Þetta var eðalkeppni hjá þeim annars og núna er bara smá chill þar til við höldum heim á mánudeginum.
Núna á eftir kl 16 hefjast miklir laggtónleikar á ráðhústorginu með stúlknabandinu Sugababes sem aðalnúmeri. Búist er við öllum gelgjum Kaupmannahafnar á staðinn og er lúmskur grunur að það hafi verið tilgangurinn hjá Murk-CS allan tímann að sjá þær en ekki keppa í cs :)
Póstum vonandi myndum af því í kvöld/morgun.
JReykdal