Á meðan strákarnir kafna á dönskum pylsum og drukkna í Tuborg þarna úti ætla ég að reyna að fylla inní.
CPL Europe tilkynntu seedings(niðurröðun eftir styrkleika, því ofar á lista því ofar búast þeir við því að þú ljúkirkeppni) og held ég að MurK'arar geti verið bara þokkalega sáttir með að ná 10. sætinu þar, þó svo að það séu nokkur lið fyrir ofan þá sem mættu alveg vera fyrir neðan, en hér er listinn yfir top 20:
1. Schroet Kommando
2. mouz.Levicom.Geforce
3. GameOnline!
4. Team9
5. OCRANA.D-Link
6. Gamepoint.AMD
7. GateKeepers
8. matrix
9. HLO.CaYa
10. MurK ÍZLAND BEZT Í HEIMI
11. Limitless
12. GoodGame
13. e2sports.de
14. D-Sky
15. monsters
16. SSV Lehnitz
17. iddqd
18. zero-Gravity
19. The Titans
20. Meet your Makers
Riðill MurK.CS:
MurK(#10)
Team Magic(#24)
Whatever(#41)
pity sake(#55)
Okkar fulltrúi í WarCraft 3, Drake|Taqtix, er ekki nálægt því eins frægur þarna úti og MurK'ararnir og fékk því heldur slæmt seeding, eða #59(af 64) en hann fær þá bara tækifæri á að koma þessum útlendingum á óvart og sýna þeim hvar Davíð keypti íslenskan Egils Gull, ekkert Tuborg sull.
Riðill Taqtix's:
Taqtix(#59)
HoRRoR[pG](#28)
gmpoAMD.Four20(#37)
SK.ToD(#6)
Samkvæmt dagskránni á www.cplEurope.com þá á Taqtix að spila sinn fyrsta leik gegn SK.ToD(sem er seedaður #6) í kvöld kl 21:00 að okkar tíma þannig að strákurinn fær eldskírnina strax.
MurK'ararnir spila sinn fyrsta leik í kvöld kl:20:55 gegn Pity Sake, býst ekki við því að það verði HLTV frá leiknum en það verður hægt að fylgjast með scorebot á irc networkinu Quakenet(irc.quakenet.eu.org) á rásunum #CPL.CS.1 til #CPL.CS.9.
Fyrir allar nánari upplýsingar um mótið þá er <a href="http://www.cpleurope.com/event/overview/11/">þetta</a> staðurinn og svo munum við fylgjast með okkar mönnum hér á Hugi.is/HL