
Stjörnurnar munu þá fara með þér á server og kenna þér allskyns trick í gegnum Ventrilo, sem er samskonar forrit og TeamSpeak.
Meðal þess sem þeir munu kenna er:(þýtt í snarhasti með slettum)
Aim-æfingar(“smell-dauði”, stutt-burst, löng-burst, spray og sniper notkun)
Korta þekking (hvernig á að nota kortin til hins ýtrasta).
Plan æfingar (lærðu að búa til plön fyrir mismunandi kort)
Vopna trikk (allt sem hægt er að læra um hvernig eigi að meðhöndla hin ýmsu vopn CS)
Grensu trikk (lærðu þessi sérstöku flash og smoke trikk)
Boost trikk (lærðu hvar og hvernig hægt er að koma óvininum á óvart með boost'i)
Staðsetningar trikk (einnig þekkt sem “hax” staðsetningar, staðir þar sem óvinir geta í raun ekki séð þig)
Hljóð æfingar (lykill að velgengni er að vita hvar óvinurinn er og læra að notfæra sér hljóðin til að plata óvininn)
Hægt er að bóka allt frá hálfri klukkustund upp í tveggja tíma kennslu, hálftíminn kostar 1.700kr en tveir tímar 5.600kr.
Ef þið viljið kynna ykkur þetta nánar eða bóka tíma þá er <a href="http://www.schroet.com/lessoncs.php">þetta</a> staðurinn.
Spurning hvort að MurK og Drake ættu ekki að splæsa á nokkra tíma hjá þeim til að undirbúa sig undir stórátökin á næstu mánuðum? Gæti margborgað sig!