ísland gegn noregi er í dag
lineup Íslands er : Entex, Spike, blibb, Zombie, knifah.
Spike verður SQL yfir leiknum
Held að þessir 5 séu heitustu mennirnir í augnablikinu og þessi leikur er single elimination þannig liðið sem vinnur heldur áfram en hinir eru dottnir út úr keppninni.
—-
MurK-Krissi