Þú hefur rangt fyrir þér. Það er ekkert rangt við það sem rofmadurinn segir. Hann er einfaldlega að segja að þessi aðstæða þarna geti ekki verið betri og fær þar af leiðandi 9 af 10.
Það eru samt kanski aðrar aðstæður sem geta verið betri en þessar og fá þá yfir 9 í eiknunn þó að þessi geti einfaldlega ekki orðið betri af einhverjum ástæðum.
Líkjum þessari aðstæðu við bíl sem nær 250 km/klst hraða og fær 9 í eiknunn fyrir hraðann sem hann getur náð. Og getur þessvegna ekki náð meiri hraða útaf hámark bílsins er 250km/klst. Hinsvegar er annarbíll sem er hraðasti bíll í heimi og getur náð 300km/klst hraða og fær þar af leiðandi 10 í einkunn.
Þetta er einungis viðlíking, ég er ekki að segja að hraðasti bíll í heimi hafi 300km/klst hámarkshraða.
Kv. heiftinzult