ég spilaði source í mánuð og var með að meðaltali 20-30 frögg á public sem er alltof mikið fyrir byrjenda með enga reynslu úr 1.6 heldur úr cod seríunum.
þegar þú ferð inná símnet þá byrjar fólk stundum að tala í einhverju asnalegu spjall dóti ingame og þetta eru allra skrækustu raddir í heimi = lýsir mörgu um spilara leiksins
og hugsaðu þér ef t.d. rws myndu byrja í source? þeir yrðu besta lið landsins á no time.
leikurinn er ágætur en mjög léttur við hliðiná 1.6 og fleiri skotleikjum sem ég hef skellt mér í :)
+
ljót grafík í source, eða kannski er ljót ekki rétta orðið
niðurdrepandi væri kannski betra?
mér finnst líka skrítið að sjá menn úr top5 í source hanga á public 5 tíma á dag =/ það er eitthvað sem ég sé ekki í 1.6 eða cod eða bara einhverjum svona leik. Og ég þekki marga source spilara sem fóru í source því þeir sögðu að það væri of ''erfitt'' að byrja í 1.6 :/