Þið source gaurarnir eru alltaf jafn heimskir. það breytir engu þótt maður sé með 700 fps, maður er með fast í 75 ef maður er á flatskjá og fast 100 ef maður er á túpu.
Þið 1.6 gaurar eruð svo heimskir um að alhæfa um okkur alla og sko það er ekkert mál að fá t.d. 100 riða liquid display skjá og hátt í 200 rið með cathode ray tube.
Það er ekkert verið að tala um að það sé betra að ná meira fps heldur verið að sýna framá að vélin hans nær 700 fps meðe því að horfa á gólfið og rendera ekki neina lýsingu, aa o.s.f. .
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..