Það er spurning hvort að t.d. námsmenn sem að eru í sumarvinnu og geta hugsanlega ekki unnið yfir veturinn eigi að leggja útí það :)
Það er ekki bara spurning um hve lengi maður leggur fyrir heldur líka hve mikið, t.d. sleppi ég því að leggja fyrir í séreignasjóð og get hugsanlega nýtt mér þessa örfáu þúsundkalla í skólabækur, strætisvagn, leigu og fæði í staðinn fyrir að fá 50 krónum meira mánaðarlega eftir 50 ár :)