Þetta er útskýring á Náttúruvali (s.s. Natural Selection), en það er lögmálið um að hæfustu einstaklingar sinnar tegundar verði “valdir” til að lifa af og eignast afkvæmi. Hverjir eru hæfari en aðrir og líka hversu strangt valið er (hversu margir þurfa að deyja) fer eftir aðstæðum í umhverfi tegundarinnar.
Þú lærir um þetta í framhaldsskóla.