Ég skal reynda viðurkenna að þetta ernokkuð gott, en ég verð að segja að beta 3,1 var samt best. Voðalega flott þar að nokkrir gaurar voru í svona felulituðum SS búningum. Það var líka gaman að því að þeir voru sumir með hjálma með SS merkingunum á og báru SS heiti (Sjarfürer), en vitanlega fengu þeir miklar skammir frá bæði spilendum og fyrirtækum vegna þessa. SAndpokarnir voru líka raunvörulegri í beta 3,1, núverandi sandpokar líka út eins og einhverjir dúnkoddar… :/