Já gott fólk, VALVe hefur sent frá sér tilkynningu um að í næsta patchi, 1.1.1.1, verði nýtt mapp sem mun heita Ravelin og mun þa vera torch2 style (semsagt þú ferð með flaggið ÞITT yfir á CP í óvinastöðinni). En það er ekki það helsta; það virðist sem að þeir bæti við leikinn nýjum hlut, tæki sem Engineer mun geta byggt, e.k. Teleporter pall, sem gerir mani kleift að flytja sig á milli tveggja staða á örskotsstundu. (Þeir sem spiluðu QWTF ættu að muna eftir þessu.) Meiri upplýsingar í <a href=http://www.planetfortress.com/features/interviews/teleporter/>þessu viðtali</a> á Planet Fortress við Erik Johnson.
Og svo bara vona að þetta eigi ekki eftir að skemma leikinn.
Góðar stundir.