Snemma morguns fer bjallan í gang, allir hermenn Hannibals sveitarinnar rísa upp úr rekkju sinni.
Liðþjálfi bíður á grasflötinni eftir þeim, þeir hafa nákvæmlega 2 mínutur til að gera sig tilbúna fyrir “briefing”.
Sá tími dugar auðvitað. Hermennirnir bíða átekta eftir því að liðþjálfinn byrji að tala. Og hann opnar munninn…
… “DEILD! Við höfum fengið upplýsingar frá njósnasveitum okkar að sérþjálfuð tortímingarsveit Þjóðverjana sé búinn að koma sér í góðar varnarstöður í bænum Louisville 4 kílómetra héðan. Við munum þurfa á öllum okkar mannskap í þetta verkefni, því við erum ekki að fara að ráðast á nemendur, þetta eru prófessorarnir, þú getur tekið allt af þeim látið þá eldhúshníf og skilið þá eftir á Svalbarða og flogið til Karíba-eyjana en þeir munu samt ná fram hefndum áður en nóttinn er búinn. Þeir eru ekki margir þarna, en það skiptir engu máli, þess vegna segi ég það bara ef þið ætlið að gera einhverja erfðaskrá, eða einhvern bréf sem eiga að berast til einhverja nákomna ykkur þá er þetta tíminn. General Skidrow, OUT!”
Þetta var ekki einhvað sem HB menn þurftu, allir menn sem vita af seinni heimstyrjöldinni vita það að gRiD herdeildinn er ÓSIGRANDI.
Óttasleginn þögn, óeðlilegur kvíði og óþægilegur kuldi dreifist um herbúðirnar. Menn reyna að brjóta upp þögnina og reyna að hugsa um eikkvað annað en orrustuna daginn eftir, en í hvert skipti sem sá sem sagði eikkvað sleppir orðinu, kemur þögnin aftur.
Lang-Flestir búast ekki við því að komast aftur heim til sín og þess vegna sitja þeir við þunglynd skrif á erfðaskrám og póstkortum til fjölskyldna, vina og maka.
Þetta á eftir að vera langur dagur og lengri nótt.
Hægt og rólega mjakast tíminn áfram. Enginn er að gera neitt en samt nálgast morgundagurinn skuggalega hratt og langflestum lítast ekki á blikuna.
En svo kallar Skidrow, tími kominn… Við þurfum að leggja af stað. Hægt og brösulega gera allir hermennirnir sig ferðbúna og tilbúna… fyrir dauðan.
Eftir tveggja tíma göngu koma þeir að bænum. Herdeildinni er skipt í þrjár sveitir. Tvær sem munu fara upp Vestan og Austan meginn við borginna og ráðast á gRiD frá sitthvoru flankinu, meðan ein… mun draga að sér athygli með því að fara beint upp bæjinn.
Í þeirri sveit eru 7 best þjálfuðustu menn HB, Fearz, illi, Gunsalot, Fannar, MaximumB0ner, Wolferine og Rayden. Áður en þeir leggja af stað, segir Fearz við mennina… “Hvað um smá tóbak fyrir dauðan ha?”. Er vel gripið í það, Fearz dregur upp happasígarettuna upp úr pakkanum sínum og kveikir í, sem og illi og Wolferine. Maximumb0ner tekur upp fægða fílabeinspípuna sína upp úr vasanum og treður í hana gæða tóbaki innflutt frá Tyrklandi og púffar á því.
Með reykinn í lungunum, tóbaks-afurðir í kjaftinum og byssur í höndunum, legga þessir galvösku menn upp brekkuna.
Upp seinustu brekkuna.
-To Be Continued-