HalfLife talar á eftirfarandi portum og þurfa þau því að vera opin ef þú ert á bak við eldvegg:
Port Protocol
27015-27050 UDP (best er að opna fyrir öll en 27015 er mest notað og það er bæði út og inn en hin bara inn)
7002 TCP (Þetta er fyrir WON authentication og fer út)
27010 UDP (Þetta er til þess að ná í server listann og því í raun óþarft en það er bæði út og inn)
Ef þú ert á bak við ISA server þá verðurðu að vera með Firewall clientinn á útstöðvum og skal þá setja port 27015 á primary connection nr.1 og auka portin á secondary og svo skal hafa 27010 á primary connection nr.2.
Þetta er líklegast mun meira en þú þurftir að vita en ég var í einhverjum fíling bara… vona líka að þú sért á bak við ISA því þá er þetta allt sem þú þarft…
Kveðja,
[M.K.K] FolkDeyr<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…