Þar sem fyrri strengur var að snúast út í vitleysu eins og gerist alltaf á 4-5 pósti hér á foruminu hjá okkur þá langar mig að byrja upp á nýtt.
Hugmyndin hjá kjerulf er góð en teamspeak gerir kanski ekki mikið gagn á public eins og innbygða teamspeakið hefur sýnt okkur.
En gæti ekki verið sniðugt að hafa nokkrar rásir inn á Teamspeak sem heita Skrim1, Skrim2 osfr.. Þannig gættu clanleysingjar safnað í lið til að prófa að keppa skrims. Það væri tildæmis hægt að setja maxplayers á þessar rásir í 5 þannig að þegar rásin er full þá eru menn komnir með lið.