Hingað til hef ég verið með fínasta ping og ekkert laggað. En það vildi svo til að ég fór á server í gær og ég var með 70-200 í ping. Það voru margir að fara svona hátt í pingi, en lækkuðu svo aftur í venjulegt ping. Ég var alltaf í 80-200 og ég var ekki að skilja þetta. Það tók mjög langan tíma að connecta (venjulega connecta ég innan 110 sek) en í gær var ég kominn inn á 89. Þetta er ekki að ganga og ég laggaði til helvítis. Er þetta internet þjónustan “simnet” eða hefur þetta eitthvað með tölvuna að gera eða cfg file. Eina sem ég kann á tölvur er að spila cs þannig að ég er aðeins að velta þessu fyrir mér. Allir hinir voru með venjulegt allan tíman en ég með 80-200. Er einhver lausn á þessu?
Takk
Kveðja Kalli