Nenni ekki að svara póstinum þínum neðar því það les líklega enginn hann lengur. Allavega.. þú spyrð hvaða hlutir séu actually “bannaðir”. Það virðist nú allt vera bannað á skjalfta og tja bara í íslenska CS félaginu. Margar config breytur eru leyfðar útí deildum eins og ClanBase og svoleiðis. Eins er með borðin.. prodigy see-over-wall er auðvitað bannað, talið sem exploit. See-under-box í nuke er að ég held ekki bannað í deildum eins og CAL (sem er stærsta CS deild í heiminum í dag). aztec kanturinn er allavega leyfilegt í CAL, ekki á íslandi held ég.. Svo er það double- og/eða bombu-boostin. Þau eru leyfileg, bæði. NEMA á Íslandi, þá er double boost ekki leyft, því Ísland jú.. suckar.

Það eru samt svo mörg vafaatriði vegna galla í leiknum útum allt í mörgum borðum.

Don't h8.

Sigurður R.
SiC|-Shayan
Sigurður Helgason