Ég er orðinn geðveikur á því að vera með 9-20 í FPS. Ég skil ekkert afhverju. Hér fyrir neðan kemur listi yfir það sem ég er búinn að reyna að gera og/eða er með:

Viper v770 32mb skjákort

ADSL (hvort það komi málinu nokkuð við, veit ekki)

Detonator 3 driverinn nýjasta.

maxfps er í 120.

Einhver ráðlagði mér að ná í version 6.18 því nýji dró niður FPS, samt man ég ekkert hvað þetta var sem ég átti að ná í.

Modem fps er í 0.0 (einhver sagði mér að það skipti máli)
´
Þetta var ekki svona í betu 7.1, þá var ég með 50-60 fps og það er allveg óspilandi að vera með 9 í fps, þið vitið kannksi hvernig það er. ÉG verð að segja að ég sé ráðþrota og vona að einhver viti meira en ég!!!

[-=NeF=-]Levy