Sælir CS-arar. Í hádeginu, núna bara rétt áðan fór pabbi, sem er btw mjög *hóst* ákafur CS spilari hvort að ný útgáfa færi ekki að koma út. Ég svaraði með því að segja, kíktu bara á counter-strike.net.. hann var víst búinn að því og engar fréttir þar nýjar fyrr en nú fyrr í sumar.
Hann var orðinn áhyggjufullur yfir því að þessi leikur væri að deyja út. Hann sagði meira segja: “Ætli maður fari ekki að spila TheSims bara.. er ekki hægt að spila það í gegnum netið ?”
Eftir þessi orð, hef ég stórar áhyggjur af honum !! Getur einhver sagt mér any news.. sem og síðu þar sem þessir útlensku kagglar koma með sínar fréttir um leikinn ?
Og já, 1 enn.. hverjir eru það sem eru að búaetta til eillega ?
Með fyrirfram þökk, Piola<br><br><font size=“2”>-CS-: <font size=“3”>&#65172;&#65247;&#65262;&#64344; - &#65171;&#65197;&#65176;&#65203;&#65261;&#65256; &#65166;&#65204;&#65261;&#65244; <font size=“2”> - [)CosaNostrA(]Piola
-Mail-: <a href=“mailto:piola@aknet.net”> piola@aknet.net </a></font>
<img src="http://lethe.nu/seras.jpg"