Hebron, já.
Við höfum notað scorebot með teamsay on þegar við höfum verið að spila á móti öðrum liðum.
Áður en þið komið með ykkar venjulega halflifekorkafleim langar mig að koma með smá afsökun á þessu, sem og ástæðuna fyrir tilveru scorebotsins.
Lord er, eins og flestir ættu að vira, tiltölulega nýtt klan. Nýtt klan er oftast með fáa meðlimi. Þegar skólinn byrjaði, fækkaði þessum meðlimum mjög svo. Þá ákváðum við að fjölga þeim aðeins, en vissum ekki hverja við áttum að taka inn. Við ákváðum fyrst að sortera nýja members eftir aldri, það gekk ekki, fólk er misjafnlega þroskað eftir aldri. Þá ákváðum við að gefa þeim test skrim sem við myndum svo vera með í og fylgjast með hegðun þeirra.
En við tókum eftir einu…
Þegar við vorum að spila með þessum “testurum” tókum við eftir því að hegðun þeirra var miklu betri þegar þeir voru að spila með 4 leaderum.
Ég fékk nokkuð gott reportage frá öðrum meðlimum í Lord en oftast var það orð gegn orði. Þetta skaut móralinn í kaf og Lord var við það að deyja.
Þá fékk ég hugmynd, nokkuð góð hugmynd fannst mér á þeim tíma.
Það var að stofna rás með scorebot, sem þá myndi vera með teamsay on. Þá gætu leaders sent fólk í skrim og svo fylgst með leiknum á þessari rás. Þetta virkaði mjög vel og margir rotnir ávextir fundust. Núna hefur stöðugleikinn í Lord aukist til muna vegna þessa og lokað hefur verið á umsóknir. Flestir að komast af triali og þessvegna ekki lengur þörf fyrir þennan scorebot.
Það er samt eitt sem ég mun sakna við þennan scorebot, og það er að geta fylgst með skrimminu án þess að þurfa að vera á servernum.
Þessvegna höfum við í Lord ákveðið að stofna public scorebot rás þar sem við munum fylgjast með skrimmunum….með teamsay off auðvitað :>
Þessi rás kallast #LordTV og hefur aðsetur á ircnet.
Auðvitað verð ég að taka það fram að við höfum ekki notfært okkur gamla scorebottinn að neinu leiti til að klekkja á öðrum liðum.
Einnig langar mig að biðja önnur klön afsökunar ef þeim hefur fundist troðið á rétti sínum.
Vona að þetta hafi leyst þetta svarta mál, Lord'izelord.<br><br>
<hr align=“right” width=“55%” noshade size=“1” color=“#585780”>
<hr align=“left” width=“35%” noshade size=“1” color=“#585780”>
<center><a href=“mailto:izelord@email.com”>Email hérna</a
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.