Ég held ég svari þessu með eftirfarandi:
- Lagg (nei, ekki tengingin heldur tölvan). Eitthvað að hrjá vélina okkar, eigum í erfiðleikum með að keyra einn fullan sillymaps server og scrim server. Lentum í því um daginn að pingið fór upp í 1000 á scrim server… það er dæmi um tíma sem maður segir: <b><font color=FF0000>NEI!</font></b>
- Biluð tölva. Ég er samt ekki viss um hvað er að hrjá hana, gæti verið minnið.
- Tímaskortur. Við komumst ekki í tölvunna þegar við viljum hún er inni í serverherbergi hjá Orkustofnun og við og þeir sem við þurfum að hafa samband við til að komast í vélina eigum erfitt með að komast í hana til að bilanagreina.
- Peningaskortur. Við erum tveir 16 ára skólapattar að sjá um þessa tölvu, og við eigum varla pening í strætó. Þegar við finnum út hvað er að vélinni er ekkert endilega víst að serverarnir komi strax upp, vegna þess að við höfum ekki fjármagn í að kaupa varahluti.
Að lokum vil ég spyrja ykkur að eftirfarandi:
- Hvað gætir þú gert til að hjálpa okkur með þetta?
- Þekkir þú einhvern sem mögulega gæti styrkt okkur? Við erum með okkar eigin lén (<a href="
http://www.1337.is/">
http://www.1337.is/</a>) þannig að ef þú hefur þekkir einhvern, sem t.d. stjórnar stóru fyrirtæki, þá væri frábært ef þú gætir fengið hann til að senda okkur póst á gegt@1337.is
Og já, fyrir þá sem eru mjög órólegir, þá erum við að vinna í vefnum sem koma mun upp á <a href="
http://www.1337.is/">
http://www.1337.is/</a>.
Annars vil ég þakka ykkur fyrir að taka sillymaps serverunum svona vel, og vonast ég til að þið svarið þessum pósti álíka vel.<br><br><a href="
http://www.1337.is/">[.GEGT1337.]</a><a href=“mailto: gaulzi@1337.is”>gaulzi</a