Jæja, ég keypti mér um daginn eitt stykki mx rusl(g4 mx440) frá Abit. Mig vantar hjálp við að fá eins mikið fps og ég get. Ég las að detonator 23.11 séu gegt góðir og síðan líka 29.42, og ég verð að nota 29.42, út af því að ég er með geforce 4. En eina refrshfixið fyrir þennan driver er að nota reffixið í RivaTuner og ég gerði það. Ég spila CS alltaf í 1024x768 og skjárinn getur verið í 75hz, en fps droppar oftast niður í 50-60 í flestum borðum í venjulegri spilun, sem mér finnst ekki gott. Ég heh prófað að OC'a en það bætir ekkert. Hvaða önnur trick kunnið þið til að hækka fps?
Btw, er með nýjasta VIA 4-in-1 driverinn og nýjasta mobo biosið og allt critical update fyrir WinXP.