Ég verð nú að segja hvað mér er farið að finnast leiðinlegt að spila á fullum server (sérstaklega 20 manna isnet). Það er ekkert hægt að spila almennilega. Þetta verður bara eins og HL Team-DM. Mér finnst að flestir serverarnir ættu að verða 12 manna serverar. Þetta mundi minnka lag, hækka skemmtanagildi og virkja fleiri servera í leiðinni. Jafo og zlave, endilega spáið í þessu. Aðrir, ef ykkur finnst þetta góð hugmynd, látið þá vita hérna fyrir neðan.



dArkpAcT