Jæja ég er að selja miða á þjóðhátíð í eyjum.
Það er flogið frá reykjavíkurflugvelli. Þetta er pakkaferð fyrir einn. 1)Innifalið er flug á föstudeginum, 2)rúta í dalinn, 3)miði á hátíðina sjálfa, 4)rúta á flugvöllinn, 5)flug heim á mánudaginn.
Þess má geta að það er uppselt heim á mánudaginn bæði með flugi og herjólfi.
Pakkinn fer svo á upprunalegu verði eða 19.680 kr og innifalið í þessu verði er einnig flugvallaskattur.
Svo að eins og þið sjáið þá græði ég ekki krónu á þessu en endilega hafið samband í gegnum email: thorosk@simnet.is