mér finnst gameplay-ið alveg jafn skemmtilegt og áður, og hvað varðar þetta diss um módelin, þá skil ég það ekki alveg.
Mér finnst þessi módel bara fín og animationið mjög gott, t.d. þegar kallarnir hoppa, núna hoppa þeir mun raunverulegra heldur en áður, þegar þeir hoppuðu jafnfætis (þegar þú hoppa áfram, hoppar þú þá jafnfætis?) og mér finnst líka miklu flottara þegar kallarnir kasta handsprengjum heldur en í gömlu betunum.
Og skinin er líka betri finnst mér, meiri aldlit á köllunum heldur ern áður.
Síðan hef ég heyrt menn vera að segja að þeir séu feitir, mér finnst það líka kjánalegt, mér finnst meira eins og þeir séu í fötum sem eru pínu “baggý”
Méf finnst að vísu pínu kjánalegt þegar þeir beygja sig eða eins og Raven orðaði það: “það er eins og hann sé að fara að dropa einum” :)
Allavegana er þetta bara mín skoðun á v 1.0