Það var verið að láta nýtt HL guard eða eitthvað álíka og það kemur hjá mér “cheat detected on your computer” og ég varð steinhissa því ég hef aldrei dl neinum svindlum nema bara í tetris. Svo las ég á counter strike.net að þetta nýja HL Guard detectedi OpenGL hack, þannig ad eg fattadi að eg hafdi dl driver fyrir skjkortid mitt sem er voodoo3 16 mb, eg dl þessum driver til ad enable OpenGL mode svo að leikurinn verdi “smoothari”. Þetta er alger steypa , ég þarf ad nota Direct 3D sem er skelfilegt. Hvað í fjandum er að fólki að láta þetta helviti inna server !!! Andskotinn hafi það !!!!

$neaky*