Þið sem eigið svona kort, getiði sagt mér hvað þið eruð að hafa hátt fps í Counter-Strike, og hvaða upplausn þið eruð að nota…???
Ég er með svona kort og ég er farinn að halda að það sé gallað eða eitthvað, því ég er að keyra það í 800X600 og er að hafa minna fps en vinur minn sem er með Riva TNT2!!!! (30-40)
Og jú, ég er með nýjasta detonatorinn fra nVidia, og VSync er á OFF
Einnig eru þessar skipanir í Config:
cl_cmdrate “30” get ekki farið hærra án þess að ég fái choke
cl_updaterate “30” get ekki farið hærra án þess að ég fái choke
rate 9900
refreshrate(held ég) 9900
fps_max 99
fps_modem 0
Takk fyrir öll nytsamleg svör! :Þ