BAR VERÐUR BREYTT.
Hversu mikið eða hvernig veit ég ekki.
FALLHÍFARHERMENN KOMA INN Í DOD.
Í sumum borðum, sem heita para_eitthvað, munt þú spila fallhífarhermenn sem hafa nokkur ný vopn.
Svona líta Allies Paratroopers út:
http://www.dayofdefeatmod.com/holtt/AlliedParas.jpg
Svona líta Axis Paratroopers (Fallschirmjagers) út:
http://www.dayofdefeatmod.com/news_images/fallschirmjager.jpg
NÝ MÖPP.
Það verða líklega svona útimöpp, ekki inn í rústaðri borg eins og caen, koln og thunder. Einnig koma ný takmörk til að vinna, eins og að sprengja eitthvað upp og þannig í staðinn fyrir hin endalausu flögg.
NÝJAR BYSSUR.
FG-42 fyrir Axis (20 skot í klippu, mikið recoil, kannski með scope, líkist Stormtrooper rifflinum úr Star Wars :) og M3 Grease Gun fyrir Allies (fremur lík Thompson, 30 skot í klippu, sömu kúlur og Thompson) eru þegar staðfest. Það verða kannski enn fleiri byssur, til dæmis G43 án scope (Axis sniper riffillinn í DoD 1.x)
BREYTING Á CHATKERFI.
Þegar þú þarft hjálp á brúnni í Anzio ferðu í teamsay og segir “Ég þarf hjálp á #L# (eða eitthvað svona merki) þá sjá allir liðsfélagar þínir: ”Ég þarf hjálp on the bridge!“ Hljómar ekki allt of flott á íslensku en you get the idea :)
ÞAÐ TEKUR TÍMA AÐ SETJA SPRENGIEFNI.
Þetta er lítil en gagnleg breyting. Það er býsna pirrandi að sprengja óvart vegg í caen2 bara út af því að koma of nálægt honum.
FLEIRI ”MYNDBÖND“.
”Myndbönd“ fara af stað t.d. þegar staður er sprengdur í loft upp epa eitthvað á sumum möppum. Þá stoppa allir spilarar og sjónarhornið fer á staðinn sem springur fyrir framan augun á öllum.
PRONE VERÐUR LAGAÐ.
Nú, þegar að þú ert ”prone“, það er liggjandi á jörðinni, þá er m.a. ekki hægt að hoppa yfir þig, og þú kemst ekki á staði sem að þú gætir komist á með því að krjúpa (croucha), og að tracerarnir (línurnar sem að þú sérð koma út úr byssunum) á MG birtast fyrir ofan MGinn sjálfan. Þetta er út af því að þegar þú ert prone heldur HL að þú sért standandi. Nú er þetta allt lagað.
HITBOX VANDAMÁL LAGAÐ.
Þetta gildir sérstaklega um Garand. Stundum, þegar þú skýtur einhvern í bringuna, deyr hann ekki vegna þess að HL setur höndina fyrir bringuna. Þetta er allt lagað og því verður Garand enn betri í næstu útgáfu.
SCORE KERFINU Í CAEN2 VERÐUR BREYTT.
Þú færð ekki lengur 5 stig fyrir eitt flagg.
SPILARAMÓDEL LÍTA MIKLU BETUR ÚT Í 3.0.
En það á ekki eftir að minnka FPS eftir því sem að DoD liðið segir.
VANDAMÁL MEÐ DOD Í 1600x1200 UPPLAUSN LÖGUÐ.
Það var meðal annars vandamál með sniper scope á þessari upplausn.
SNIPER RIFFLAR VERÐA ÓNÁKVÆMIR ÞEGAR ÞEIR ERU EKKI ”SÚMAÐIR" INN.
Ég var mikið á móti þessarri breytingu, var ekki nóg að taka burt miðarann? (crosshairið)
ÞAÐ HÆGIST Á ÞÉR EF AÐ ÞÚ HLEYPUR UPP VIÐ VEGG.
<br><br>[Necro[J]Shelob
“Great horns she had, and behind her short stalk-like neck was her huge swollen body, a vast bloated bag, swaying and swagging between her legs, its great bulk was black, blotched with livid marks, but the belly underneath was pale and luminous and gave forth a stench. Her legs were bent, with knobbed joints high above her back, and hair that stuck out like steel spines, and at each leg’s end there was a claw.”
Tekið úr meistaraverki JRR Tolkiens, The Lord of the Rings: The Two Towers. Hér er ófreskjunni Shelob lýst.
She's well acquainted with the touch of the velvet hand, like a lizard on a windowpane