jæja fyrir þá sem vita ekki hvað worldcraft er þá er það forrit sem hægt er að búa til möpp í leiki í


þetta forrit þykir fremur flókið af þeim sem ekkert kunna á það
mörgum hefur langað til að búa til sitt eigið mapp

til þess þarf nokkur forrit (Worldcraft og smá extras fyrir það)
og Þolinmæði og tíma

ágætis náungi sem kallar sig Ode á irc hefur komið upp síðu fyrir íslenska tutoriala…
þrýstið <a href="http://kasmir.hugi.is/HasH">hér</a> til að fara á síðuna


einnig hefur verið komið upp ircrás worldcraftara sem er
#worldcraft.is
reglur eru:

ekki opbegga
ekki rífa kjaft
ekki kicka af óþörfu
ekki breita channel modes (t.d. setja invite only á)
Dominic er eigandi rásarinnar og ber að oppa hann þegar hann kemur á rásina
TuKall og Requiem- eiga að vera oppaðir.. þeir vita hverja aðra á að oppa
ekki De-oppa neinn nema að hann geri eitthvað af sér

fleiri reglur koma ef þess þarf