CS er búinn að vera á hraðri niðurleið síðan beta 3 kom út, og leikurinn varð meira “main-stream”.
Strax fólk undir tvítugt fór að flokkast að leiknum.
Prósentulega er hlutfall svindlara, kjaftaska, rudda og drullusokka í online heiminum, mest í þeim aldurshóp.
Fyrst til að byrja með, voru flestir spilarar í CS úr leikjum eins og Rainbow Six. Það sem samvinna gengur, og rush merkir instant dauða og hvert round gengur margfalt hægar fyrir sig.
Fyrir betu 3 voru einnig flestir serverar með Friendly Fire á by default, kill skores HIDDEN, og það gékk vel.
Eftir það byrjaði flóðið og aumingjum sem þurfa að toga í delann á sjálfum sér, og keppast um að vera með mest kills, og svindlurum sem láta sér ekki duga að ná því með eðlilegum aðferðum.
Þangað til að console skipunum er ÖLLUM læst, kill score per player er hennt út, menn fá stig fyrir map-goals (bjarga hostage, bomba target), þá á leikurinnn ekki eftir að skána.
CS er orðinn Quake með vélbyssum.
Sorgleg staðreynd.
-gústi