Verður fréttastofa GGRN á Skjálfta til þess að
sjá um að upplýsa þá sem heima sitja hvernig
málin ganga.
Ég er nokk viss um að aðrar fréttastofur
geti ekki flutt jafn ábyggilegar og hlutlægar
fréttir eins og GGRN fréttamenn hafi gert í
hvívetna gegnum tíðina.


:q!