Mér var að fá hugmyndir….
eftir að rifja upp eitt atriði í speed 2?
Hurðin sem gaurinn kemur einu sinni að er varin með handsprengju og hann(náttúrulega) þorir ekki að sparka henni upp…
þetta fannst mér góð hugmynd að hurð í counter-strike…
sona fer mar að …
Býrð til hurð, með gleri ef þú villt….
copy-paste-ar hana.
skerð/minnkar aðra hurðina(getur haft áhrif á glerið, ef það er til) þartil hún er orðin 1/4 af þí sem hún var
býrð síðan til kubb , bara venjulegann kubb….
roteitar honum og og notar hann til að búa til look á hálfu hurðina eins og hún sé brotin eða ónýt.
Setur hana(ónýtu hurðina) inn í hina hurðina sem þú copy-pastaðir og carvar aftur út. þannig að þær passi saman eins og þær eiga að gera, þá lítur þetta út eins og ein stök hurð.
Gerir stærri partinn að func_breakable og trigger á (td. litla hurðin=door1, brjótanlega hurðin=door2 handsprengjan=gren) gren
gerir door1 að func_pendulum(sveiflast fram og tilbaka dót) og gerir mikið í speed og mikið í damp.
Lætur door2 hurðina targeta gren og gren targeta door1
(whew)
Þannig að þegar þú skýtur hurðina þá springur handsprengjan og smá-leyfar af hurðinni verða eftir!
Bwahahahaah nokkuð gott?
Þetta er að verða ágætt þannig að ég ætla að kalla þetta gott.
ó já ekki gleyma að setja strenght á door2 og func_breakable á handsprengjuna og gera hana að blast radius og explosive ok?
þá kalla ég þetta gott!
GarFielD
Alltaf einhverfu