Tilviljun
Tengist kannski ekkert worldcraft en ég leitaði í google.com að mínu fullu nafni að ganni og mér til mikillar undrunar fannst það á einni erlendri síðu, erlendri duke3d síðu. Þar var gamalt map sem ég hafði gert einhver tíman in the old times en man samt ekki eftir að hafa sent það á netið. Skemmtileg tilviljun :)
http://members.tripod.com/~Redog7/duke3d.html
það er neðsta mappið mystery.map.
En allir hlekkirnir þar eru óvirkir, enda gömul síða.<br><br>–
Heimurinn ownar ykkur
–