Þessi hjálp er gefin “as is”, þannig að ég tek enga ábyrgð á því ef þú gerir eithvað rangt eða eithvað virki ekki. :o)
<b>Q: Vitlaus útgáfa (version) eða vitlaust tungumál (language):</b>
A: Ef þú færð upp villu sem segir að þú sért með vitlausa útgáfu af Half-Life eða vitlaust tungumál, uninstallaðu (hentu út úr Control Panel - Add remove programs) Half-Life og öllum viðbótum (mod'um).
Náðu í fullan pakka af <a href="http://www.counter-strike.is/downloads/half-life/hl1109.exe?PHPSESSID=b594121ee5fadc090006e35d57b194a6“>Half-Life 1.1.0.9</a> og sett upp viðbæturnar aftur (mod'in).
En til að vera viss, og ef þetta virkar ekki, þá er best að setja Half-Life upp aftur.
<b>Q: Yfirlits (menu) vandamál:</b>
A: Margir eiga í vandræðum með yfirlitin í Half-Life og mod'um. Engar lausnir við því vandamáli komnar, en það er þess virði að prófa eithvað af eftirfarandi ráðum.
<b>Q: Leikurinn frýs þegar þú ýtir á yfirlitið (menu'inn).
Q: Yfirlitið sést ekki fyrr en músin er staðsett yfir ”tökkunum“.
Q: Tekur langan tíma að fara á milli ”yfirlita“.
Q: Ekkert hjóð þegar valið er eithvað í yfirliti.
Q: Half-Life frýs/krassar og hoppar aftur á skjáborðið (desktop) þegar reynt er að fara í console eða spila Half-Life (og mod).
Q: Half-Life frýs/krassar þegar skrifað er exit eða quit í console til að hætta.
Q: Annað sem veldur því að Half-Life frýs/krassar, veldur villum eða að tölvan endur-ræsi sig.</b>
A: Nokkur ráð eru við þessu, en ekki öll virka. Villa þessi á sér eingöngu stað í Windows 2000/nt og Windows XP.
Lausnin sem hefur virkað oftast er að bæta við <i>-nocdaudio</i> í target line á short-cut'inu fyrir Half-Life / counter-strike.
Einnig hefur það virkað að fara í Start -> Run -> Skrifa: <i>dxdiag</i> og ýta á OK. Fara á Sound flipann og setja Hardware Sound Acceleration level í botn (Full acceleration), setja það í lágmark (No acceleration) EÐA setja það í Normal acceleration. Það er misjafnt eftir tölvum og ”jaðarbúnaði“ (hardware).
Svo hefur Zone Alarm eldveggurinn (firewall'inn) eða aðrir eldveggir einnig valdið þessu í nokkrum tilfellum.
<b>Q: Console er hætt að koma í leiknum.</b>
A: Engin ástæða til að verða brjálaður/brjáluð. Einfaldlega bættu við <i>-console</i> í target line á short-cut'inu.
<b>Q: Vantar (missing) mss32.dll</b>
A: Þessi skrá á að vera staðsett í rótinni á Half-Life möppunni. Þú verður að henda út Half-life og setja hann upp aftur og fullan pakka af Half-Life 1.1.0.9 client uppfærslunni.
<b>Q: Ýmis Windows NT4 vandamál</b>
A: Engar lausnir, nema að mælt er með að þú hafir upp sett alla nýjustu rekla (driver'a), Service pack'a og <a href=”http://windowsupdate.microsoft.com“>Windows'ið uppfært</a>.
<b>Q: Client.dll / Protocol Differs from Server / Game is out of Date</b>
A: Þú verður að uppfæra Half-Life uppí útgáfu 1.1.0.9 og/eða viðbótina (mod'ið) sem þú ert að reyna að spila (t.d. Counter-Strike 1.4)
A²: Þjónninn (server'inn) sem þú ert að reyna að tengjast er ekki uppfærður uppí útgáfu 1.1.0.9 eða nýjustu útgáfu af viðbótinni (mod'inu).
<b>Q: Hopp í Counter-Strike</b>
A: Þetta er ekki padda/villa/bug, leikurinn á að vera svona til að binda enda á ”kanínu-hoppi“ eða ”bunny jumping“. Hættu að væla og reyndu að venjast þessu :o)
A²: Þið sem sjáið um þjóna (servera) og kjósið að hafa gamla hoppið, þá getið þið sett upp <a href=”http://www.metamod.org/“>MetaMod</a> og <a href=”http://www.jump-plugin.de.vu/“>Jump Plugin</a> á þjóninn.
<b>Q: Þjónn krassar með Admin Mod.</b>
A: Passaðu að þú sért með nýjustu útgáfu af <a href=”http://www.adminmod.org“>Admin Mod</a>.
<b>Q: Get ekki búið til LAN þjón.</b>
A: Þetta kemur af því að tölvan sem þú notar fyrir þjón er ekki tengd internetinu, bættu við í target line: -insecure | Þetta segir þjóninum að hann eigi ekki að ná í anti-cheat uppfærslur og aðra hluti af internetinu. EF það virkar ekki, þá geturu opnað liblist.gam skránna í notepad (eða sambærilegu texta-forriti), breytt secure ”1“ línunni í secure ”0“.
<b>Q: Viðbætur (mod) eru hætt að virka.</b>
A: Það hafa verið hellingur af vandræðum varðandi nokkur mod. Það besta sem þú getur gert er að heimsækja heimasíðu viðbótarinnar (mod'sins) og athuga með uppfærslur eða aðra hluti til að laga þetta. Action Half-Life virkar ekki nema þú uppfærir uppí Beta 5.1 sem þú getur náð í hér: <a href=”http://ahl.action-web.net/">http://ahl.action-web.net/</a>.
<b>Q: Ekkert hjóð í yfirlitum (menu'um).</b>
A: Það hefur virkað að bæta við -nocdaudio í target-line í short-cut'inu fyrir CS, en ef það virkar ekki hjá þér…:
VALVE hefur sagt frá hverig á að laga þetta með öðrum hætti. En með því að fara í gegnum það sem Valve segir missir þú hljóðið sem aðrir segja í gegnum mic'inn sinn.
Opnaðu config.cfg í Notepad í öllum mod'um sem þú notar (d. valve\\config.cfg, cstrike\\config.cfg).
Farðu í gegnum textann og passaðu að eftirfarandi hlutir séu svona:
voice_enable “0”
sv_voiceenable “0”
voice_modenable “0.000000”
s_a3d “0.000000”
s_eax “0.000000”
hisound “0.000000”
bgmvolume “0.000000”
_snd_mixahead “0.1”
Ef ekki, breyttu. Ef þú finnur ekki eithvað af þessu, bættu því við.
Helstu upplýsingar fengar af: <br><a href="http://www.planethalflife.com“><img src=”http://www.planethalflife.com/wavelength/images/phlbut.gif"></a>.
Kveðja,
[.Airborne.]Copyright
-
<a href="http://www.counter-strike.is/">http://www.counter-strike.is/</a>
-<br><br>
<a href=“mailto:dagurh@dagurh.net”></i>Copyright</a></i>/Dagurh
Dagur