Það sem ég hef tekið soldið eftir núna undanfarið er þessi mismunur sem er gerður á milli CS og DOD af nokkrum valdamönnum innan Half Life samfélagsins, þar sér í lagi er tildæmis stuðningur við okkur DOD menn. Skjálfti var næstum án DOD því Zlave kvartaði undan áhugaleysis. Ok kannski e-ð til í því, en er e-ð gert í því að vekja þennan áhuga? Tildæmis með spilun á skjálfta? Við þurftum að berjast fyrir því og sína að það eru þó einhverjir sem eru tilbúnir til þess að taka þátt.

Seinna dæmið er þessi skemmtilega uppfærsla DOD sem ég er núna að niðurhlaða frá erlendum server á frekar lélegu kps. Afhverju er það þannig að þegar CS uppfærsla kemur í ljós hafa stjórnendur þessa áhugamáls náð að tryggja Cs uppfærslunni pláss á huga oft innan orfáa klukkustunda ef ekki innan einnar þeirrar. Núna er morgun laugardags og DOD 2.1 er búið að vera til núna í rúmlega hálfan dag. Og ekert bólar á þessu hér á huga.

Gæti verið að ákveðnir valdastólpar í CS samfélaginu séu svo hræddir við sinn eiginn stall í leikjaheiminum að þeir reyni að brjóta niður okkar möguleika á sanngjarni samkeppni?<br><br> —————————–
We are the arm of law and the fist of justice

General Talon Karde
ARTS division
Arcanum Ind.

——————————

“Verstu óvinir Hitlers geta varla deilt um það gagn, sem hann hefur gert með því að endurreisa siðmenninguna” - The London times 24.7 1933
————————-