Ég hef aldrei lent í þessu áður en málið er að ef ég sný enity-i í einhverja átt en upprunalegu 0 gráðurnar þá kemur WC með þessa setningu þegar ég geri check map for problems: “Enity (enity) has unused keyvalue”. Ef ég geri fix þá setur hún það bara aftur í 0 gráður.
Verð ég að skrifa stefnuna inn í smartedit?
<br><br>–
Heimurinn ownar ykkur