ég fór á google.com og leitaði að loss choke og net_graph
tengill #2 gaf mér þetta svar:
-Loss is how many packets that are lost during transfer from the server to you. This can be because of a bad connection, not in the meaning of slow, but more like unstable. However, the most obvious reason is that your connection is to slow to receive the data that the sever wants to send you. You will then need to reduce the data from the server.
-Choke is how many packets your computer is unable to upload because your connection is too slow and/or the server is requesting too much data.
í stuttu máli:
loss=upplýsingar sem komast ekki til þín frá servernum
choke=upplýsingar sem komast ekki til serversins frá þér
mikið loss og/eða mikið choke=lagg
aftur: :D
mikið loss þýðir að þú færð upplýsingar ekki nógu snemma. verður til dæmis drepinn og veist ekki af því fyrr enn nokkrum millisekúndum eftir að það skeði.
mikið choke þýðir að serverinn og aðrir sem spila á honum fá ekki upplýsingar frá þér nógu snemma. þú skýtur á hausinn á einhverjum, en skotið fer framhjá, því að gaurinn strafe-aði í burtu áður enn upplýsingar af skotinu þínu náðu að komast inn á serverinn.
vonandi hjálpaði þetta (og vonandi var þetta allt rétt hjá mér :D)<br><br>kv.
Sarc
[)CosaNostrA(]SarcastiK
<a href="
http://cosanostra.aknet.net“ target=”_blank“>cosanostra.aknet.net</a>
<a href=”
http://hrollheimar.aknet.net“ target=”_blank">Hrollheimar</a