Um helgina var ég á lani hjá félaga mínum og prófaði þar frekar nýtt mod sem kallast front line forces. Mér fannst þetta snilld þó að það slái nú ekki út ultimate snildinni dod. En front line er svipaður og cs nema bara ekki jafn raunvörulegur en skemmtanagildið mun meira. Liðin eru rebels og comandos og er þvílikt skemmtilegt t.p í honum þar sem liðið sem er að sækja þarf að ná vissum stöðum og þar þarf að ná tölvu. Það fer framm eins og að defusa bomb en eru 4 stikki í borðinu þeir hafa afmarkaðan tíma og geta ekkert gert nema náð tölvuni og þurfa félagar hanns að passa hann á meðan. Og þeir sem eru að verja þurfa að passa þessar stöðvar og oftast eru 1 easy takeover og svo 2 með littlu millibili svo 1 nánast hjá spawninu hjá verjendum. En það sem er mest snilld að gefin eru stig fyrir t.p meira en frögg og í lok hvers leiks kemur framm hver spilaði besta t.p og best defens ofens og þar framm eftir götunum. Vopnin eru með raunvörulegt recoil og hægt er að velja um 3 gerðir kalla.
rcon(sniper) og hann getur valið 1 submachine eða shotgun með snipernum
assult. getur valið riffil 1 sub eða shotgun
support. heavy machingun 1 sub eða shotgun
allir classarnir geta valið sér 2 skammbyssur.
leikurinn er aðeins kominn á betu 2 og er ekki málið að fá einn íslenskan server upp. Þessi leikur er pure snilld og ekkert annað.
Sérstaklega afþví að nýji cs suckar of feitt