Hefur einhver lent í því vandamáli að 1.4 restarti hjá ykkur vélina eða komi með eitt stk. blue sreen of death? er að keyra w2k og vélin lét ekki svona með 1.3
Þetta er líka hjá mér, Windowsið mitt telur að þetta sé skjákortið en ég var að update-a upp í nýjustu driverana og þeir eru WHQL Certified þannig að þetta eru örugglega ekki þeir. Þetta gerðist líka með CS 1.3 en ekki svona oft.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href="http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@svavarl.com“>Tölvupóstur</a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”http://ut.svavarl.com“>Stöff fyrir Unreal Tournament</a> | <a href=”http://cs.svavarl.com">Stöff fyrir Counter-strike</a
Já, þetta er einn af böggunum í HL 1.1.0.9. Vonum að sierra/valve fari að gefa út fix fyrir alla þessa bögga.<br><br> <a href=“mailto:dagurh@dagurh.net”></i>Copyright</a></i>/Dagurh
dagurh, á þetta bæði við um HL 1.1.0.9 full og 11081109.exe update'ið? allavega er þetta update'ið sem ég setti upp og það lætur sko illa hjá mér. Er því að spá hvort hl1109 full sé líka svona
Ef Half-Life krassar hjá þér þegar þú reynir að tengjast Server, create'a eða fara í console, þá breytir engu hvort að þú setir upp fullan pakka af Half-Life (eða það breytti engu hjá mér, né fullt af fólki útum allan heim (heimildir: ýmis forum)). Þetta er eithvað rugl í sambandi við driver'a fyrir skjákortið og/eða hljóðkortið. Ég er farinn að halda Sierra sé að reyna að horfa framhjá þessum bögg, ég sendi þeim póst um daginn og fékk svar með leyðbeiningum hvernig ætti að endur-uppsetja Half-Life…? Takk fyrir það!
/me is still waiting for patch to fix this f**ing bug :)<br><br> <a href=“mailto:dagurh@dagurh.net”></i>Copyright</a></i>/Dagurh
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..