ooohh Dormy :( til hvers að vera að pósta þetta hér ef þú villt ekki að við verðum pissed off.
Ég hef ekki einusinni náð að þurka af mér skítinn frá korknum á undan.
Þetta sem þú ert að segja hefur aldrei komið fyrir á meðan ég er að spila, og ég trúi því ekki að clan félagar mínir myndu gera þetta.
Fólk getur alveg haft samband við okkur ef það er ekki sátt við eitthvað sem við gerðum. Það getur sent e-mail eða kvartað í forum-inu okkar. Þið hljótið öll að kunna e-mail adressuna, maður er búinn að benda á þetta svo oft.
Við erum með reglur, og það er hægt að nálgast þeim á hrollheimum og in-game, ef einhver samþykkir þessar reglur ekki, á þessi einstaklingur bara ekkert að vera á hrollunum.
Þetta getur orðið ansi flókið. Fólk er að hrópa h4x! eða teamkiller! Og ef maður var ekki á staðnum, þá verður maður að trúa þeim sem hrópa. En það eru bara ekki allir sáttir við það.
í dag t.d. var ég að spila á Hroll I, og einhverjir úr hinu liðinu voru að ásaka gaur að hann væri með ogc! Hann hafði nefnilega fengið nokkra headdara í röð. Hvað átti ég að gera? Setja hann í bann? Ég gerði það ekki, og þeir sem voru að ásaka gaurinn urðu þá fúlir og sögðu að þetta yrði þá server fyrir svindlara!
Á næsta borði var “h4x” gaurinn með 5-13 í stats eða eitthvað svoleiðis. Sem betur fer setti ég hann ekki í bann!
Svo bannar maður einhvern, og það er alveg ómögulegt líka!
Róið ykkur niður. Sendið okkur e-póst :D<br><br>kv.
Sarc
[)CosaNostrA(]SarcastiK
<a href="
http://cosanostra.aknet.net“ target=”_blank“>cosanostra.aknet.net</a>
<a href=”
http://hrollheimar.aknet.net“ target=”_blank">Hrollheimar</a