Ég var að kaupa mér nýja tölvu þannig ég gerði gömlu upp og ætla að selja.

Í henni er glænýtt móðurborð og aflgjafi (aflgjafi skiptir miklu máli þegar að kemur að því hversu lengi tölva á að endast þar sem aflgjafi stýrir öllum straumi tölvunar).

Örgjafi: Intel® Core™2 Duo Processor E8400
(6M Cache, 3.00 GHz, 1333 MHz FSB)

RAM: 4GB DDR2

Skjákort: http://www.nvidia.com/object/product_geforce_gts_250_us.html

250GB SATA Seagate harður diskur.

Kassinn er ekki fallegur en tölvan er mjög öflug, enda bara 2 ára gömul og keypt miðað við allt í toppi þá. Skjákort var endurnýjað fyrir ári síðan. Hún getur enþá þann dag í dag spilað flest alla leiki og spilar klassíska leiki eins og t.d. World of warcraft án neinna vandræða.

Ég hef einnig unnið þrívídda vinnu á þessari tölvu þannig flest öll vinnubrögð á þessa tölvu ættu að vera án vandræða.

Verð: 62.000kr og fylgir þá cracked windows 7 ultimate með.

8927748 - Bjarni.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.