Eru þetta serverar sem þarf að panta með einhverjum fyrirvara. og ef svo er hvar gerir maður það. ég hef alltaf haldið að þetta væru serverar sem klön gætu bara mætt inn á til að taka scrim. Við lentum í því í gær að vera með lið sem vildi scrimma við okkur og fórum að leita að server og sáum að á einum þessara servera voru 2 menn ú einhverju klani sem virtust bara vera að leika sér þarna inni og þegar við sprurðum hvort þeir væru að fara að scrimma kom svarið já. 10 mínútum seinna voru þeir enn bara 2 þarna. Ef málið er að hvaða 2 lið sem er geti farið þarna inn að scrimma er þá ekki rétt að menn séu ekki að fara þarna inn til að “halda” servernum nema þeir séu komnir með skrim?
Kveðja
Saxon
“Only the good die young, and I seem to be getting pretty old”