Andarhopp - Leyfilegt er að nota +duck til að stunda svokallað andarhopp, hvort sem það er með scroll á mús eða ctrl takkanum.
Samkvæmt reglum á HR má binda ctrl á scroll sem er fáranlegt og leiðinlegt. Eth sagði við mig að það væri ekki hægt að banna þetta þar sem þessu væri ekki framfylgt og líka erftitt að gera greinarmun þegar það eru skoðuð TV , þannig til að losna við það að gaurar séu að scrolla er gott að setja nýja reglu í staðinn fyrir þessa og leyfa bara að hafa duck bindað á einn takka.
Bara mín skoðun :)
Bætt við 1. ágúst 2011 - 02:24
binda duck á scroll*