Týndur iPhone
Heyrðu einn besti félagi minn týndi iPhone-inum sínum um helgina og ekki er vitað hvort honum var stolið eða bara týnt eða hvað , og hann hafði ekki sett upp neinn búnað til að rekja hann ef hann skyldi glatast , er hægt að fara til löggunnar og láta þá rekja hann eða finna hann á einhvern hátt ?