Smoke screens
Hafa allir lent í því að spila á móti liði sem bara hafa aldrei séð smoke í lífi sínu. Og þar sem það er svoldið erfitt að fá send smoke screen, fólk nennir ekki að adda fólki á msn eða senda email etc. Þannig ég ákvað að setja upp upload system á http://deildarmot.net

Eina sem fólk þarf að gera er að fara þarna efst í “team login” og logga sig inn með nafni liðs og passwordi (ef fólk man ekki pw, senda mér línu á irc). Velja svo á sama stað þarna uppi “upphala mynd” og setja inn litla lýsingu t.d “smoke screen vs whipit mót 3” velja nickið þitt í fellivals listanum, finna myndina í tölvuni hjá ykkur og uploada !

Og þá er myndin kominn á liðs síðuna ykkar (sýnishorn: http://deildarmot.net/?main=teaminfo&teamid=24)

Næsta málefni
#eVolution komu inn fyrir action gaming.

OG svo eitt samabandi við wall of shame. Ef aðili er bannaður þá þýðir Ekki að versla sér nýjann account, því sá account fer líka inná wall of shame.

Ef þú ákveður að svindla þá verðuru bara að taka afleiðingunum. Amen.

Bætt við 28. mars 2011 - 00:48
OG ÞAÐ VERÐUR ALLAVENA AÐ VERA 1 ÚR HVERJU LIÐI INNÁ #ONLINEMÓT Á IRC !!