jáá en helsti gallinn við Deathadder er líftíminn hennar, hann er víst mjög stuttur í mörgum tilfellum, en það getur auðvitað verið misjafnt ..
Það sem fólk þarf bara að muna þegar það kaupir vörur frá Razer, SteelSeries, QPAD, Roccat og öllu þessu sem á að vera “sérhannað” af leikjaspilurum og etc. er að þessar vörur eru alveg mjög líklega MJÖG góðar og allt það, en endingartíminn á þeim nær aldrei þeim frá t.d Sennheiser, Microsoft og Logitech - Þannig áhættan á þessum sérhönnuðu fyrir leikjaspilara er lífstíminn.
Og ég hef reynslu af Steelseries, Razer, Logitech, Microsoft og Sennheiser vörum í öllu þessu helsta, og þar sannast þessi rök mín að vörurnar frá SS og Razer hafa enst _MUN_ styttra :)