Okey, nú eru 4 liða deildir búnar að heppnast ágætlega í smá tíma en þar til næsta lan verður (vonandi (og líklega) invite páskalan og stórt sumarlan) þá ætla ég að prófa stærri og lengri deildir. Þetta þýðir að ég ræð hvaða lið hafa forgang ef það kemur að því að of mörg lið skrá sig til leiks.
Ekkert lið er skráð en ég vil fá PM á IRC frá liðum sem vilja skrá sig í mótið. Skráningarfrestur er þar til Miðvikudaginn 2. Febrúar eftir lanið en Fimmtudaginn 3. Febrúar verða deildir og seeds tilkynnt.
Skráning getur farið fram á þrenna vegu
#1 Skilaboð á huga - Þarf a.m.k. 5 nicks með SteamID og clan nafn
#2 Email á dannifjos@gmail.com - -||-
#3 PM á irc - -||-
Ég er með einhver steamID frá ykkur hjá mér í notepadi þannig þið getið bara spurt mig hvað ég er með og skráð það.
HÉR FYRIR NEÐAN ERU REGLURNAR - MJÖG EINFALDAÐAR - OG LISTI YFIR HVENÆR LEIKIR VERÐA SPILAÐIR
REGLUR
- 8 lið í riðli
- 1-2. sæti komast upp 7-8. sæti falla niður
- 3. sæti fer í umspil um að komast upp (gegn 6. sæti í næstu deild fyrir ofan)
- 6. sæti fer í umspil um að falla niður (gegn 3. sæti í næstu deild fyrir neðan)
- Hvert lið neitar tveimur möppum af fimm mögulegum og er eina eftirstandandi mapp spilað.
- Það skiptir engu máli í hvaða röð leikirnir eru spilaðir. Það má byrja á seinasta leik ef lið vilja það.
- Liðið VINSTRA megin byrjar að neita mappi (hærra seedaða liðið)
- Annars gilda almennar reglur. Alskyns hack er bannað, ólöglegar config stillingar eru bannaðar, 32 bit er MUST
- Tekin eru alltaf smokescreen af tveimur smokum í byrjun leiks, fyrir eða eftir hnífaroundið. Í smokescreenunum þarf að hafa scoreboard og NET_GRAPH 3 (eða 1) uppi.
- Öll exploit eru bönnuð og verða round dregin af fyrir exploit ef andstæðingur hagnast, þó að það sé óvart.
Þannig ef þú exploitar og fattar það, segðu liðinu að stoppa í 5 sek svo hinir hagnist ekki á því.
- Lið fá dæmt tap á sig ef leikmaður er með MWHEELUP eða MWHEELDOWN bindað sem +Duck
- Hægt er að bæta við leikmanni hvenær sem er og er hann leikfær 12 tímum eftir skráningu.
Á þessari reglu eru veittar undantekningar, t.d. ef leikmaður er þekktur meðlimur liðs.
- Andstæðingar mega leyfa láner, en ef andstæðingar leyfa hann ekki þá telst hann sem óskráður maður (ef hann spilar)
- Óskráður maður í leik = tap
- Sami leikmaður má ekki spila með tveimur mismunandi liðum í sömu umferð nema að hann sé leyfður sem láner
Deadline: Sunnudagur 6. Febrúar
#1 - #8
#2 - #7
#3 - #6
#4 - #5
Deadline: Þriðjudagur 8. Febrúar
#1 - #7
#2 - #8
#3 - #5
#4 - #6
Deadline: Sunnudagur 13. Febrúar
#1 - #6
#2 - #5
#3 - #7
#4 - #8
Deadline: Þriðjudagur 15. Febrúar
#1 - #5
#2 - #6
#4 - #7
#3 - #8
Deadline: Sunnudagur 20. Febrúar
#1 - #4
#2 - #3
#5 - #8
#6 - #7
Deadline: Þriðjudagur 22. Febrúar
#1 - #3
#2 - #4
#5 - #7
#6 - #8
Deadline: Sunnudagur 27. Febrúar
#1 - #2
#3 - #4
#5 - #6
#7 - #8
Tölvan mín er biluð eftir aflgjafa vesen á laninu svo ég þarf ÖLL steamID's frá öllum aftur!!!
1 lið er skráð eins og er, en það voru 13 lið staðfest fyrir þetta tölvuvesen. PM IVAN á irc eða hugaskilaboð/gmail.
TLOTH er eina skráða liðið.
SteamIDs hjá liðum má finna hér:
http://www.hugi.is/hl/threads.php?page=view&contentId=7305068