okey, næsta deildarmót #onlinemot hefst strax á þriðjudaginn. Þetta mót er aðallega hugsað sem upphitun fyrir lanmótið.
Eftir lanmótið breytist #onlinemot – tekur sér svona vikupásu og kemur aftur með 8liða deildir þar sem 1 deild tekur 1 mánuð í spilun (2 leikir á viku sirka).
Allavega þá eru leikirnir í næsta deildarmóti: Þriðjudaginn (ekki á morgun heldur hinn) - Fimmtudaginn - Sunnudaginn - Þriðjudaginn … þannig 4 leikir á 7 dögum, og svo er lanið helgina eftir það.
Hér fyrir neðan eru basic reglur og umferðir og riðlar og umspilsleikir:
REGLUR
- 4 lið í riðli
- 1.sæti kemst upp, 4.sæti fellur niður
- 2.sæti fer í umspil um að komast upp (gegn 3. sæti í næstu deild fyrir ofan)
- 3. sæti fer í umspil um að falla niður (gegn 2. sæti í næstu deild fyrir neðan)
- Hvert lið neitar tveimur möppum af fimm mögulegum og er eina eftirstandandi mapp spilað.
- Það skiptir engu máli í hvaða röð leikirnir eru spilaðir. Það má byrja á seinasta leik ef lið vilja það.
- Liðið VINSTRA megin byrjar að neita mappi (hærra seedaða liðið)
- Annars gilda almennar reglur. Alskyns hack er bannað, ólöglegar config stillingar eru bannaðar, 32 bit er MUST
- Tekin eru alltaf smokescreen af tveimur smokum í byrjun leiks, fyrir eða eftir hnífaroundið.
- Öll exploit eru bönnuð og verða round dregin af fyrir exploit ef andstæðingur hagnast, þó að það sé óvart.
Þannig ef þú exploitar og fattar það, segðu liðinu að stoppa í 5 sek svo hinir hagnist ekki á því.
- Lið fá dæmt tap á sig ef leikmaður er með MWHEELUP eða MWHEELDOWN bindað sem +Duck
- Hægt er að bæta við leikmanni hvenær sem er og er hann leikfær 12 tímum eftir skráningu.
Á þessari reglu eru veittar undantekningar, t.d. ef leikmaður er þekktur meðlimur liðs.
- Andstæðingar mega leyfa láner, en ef andstæðingar leyfa hann ekki þá telst hann sem óskráður maður (ef hann spilar)
- Óskráður maður í leik = tap
- Sami leikmaður má ekki spila með tveimur mismunandi liðum í sömu umferð nema að hann sé leyfður sem láner
Umspilsmferð - Þriðjudagur 18. Janúar
noVa - AX
DBSC - a7x
Hitech - Los Ninjas
FID - god Requires
Pressit - Flying Bananas
Nip - Creative
— Lið og Riðlar í næsta þræði —
Bætt við 17. janúar 2011 - 00:45
UMSPILSLEIKIRNIR PRESSIT - FLYING BANANAS OG NIP - CREATIVE “FALLA NIÐUR” … nánar í næsta þræði